miðvikudagur, október 10, 2007

Þjóð veit er þrír vita

Kæru aðdáendur, mér fannst tími til kominn að ég sletti nokkrum orðum hér inná.
Ég og Ólöf búum ekki lengur í London heldur í sitthvorri heimsálfu, ég hugsaði með mér, hvar ? hvar getum við djellað annarstaðar en á msn? og fékk þá frábæru hugmynd að virkja Sólöf aftur.
Það sem hefur drifið á daga okkar Ólafar er margt. Ólöf er komin útur skápnum og komin með ýðilfagra ástkonu frá Harlem sem hún kynntist er hún villtist í subway leiðangri, en Jackie Chode kom henni til bjargar og hafa þær verið óaðskiljanlegar í mánuð núna.
Ólöf unir sér vel í New York en dagar hennar einkennast af deep lovin í harlem og subbudrykkju á stöðum þar sem jacie getur scorað smá crack cocaine.
Þessi nýji lífstíll hennar er .. sérstakur en allt er þetta gott og blessað.
Ég get nú ekki sagt að það sama sé í gangi hjá mér, en dagar mínir einkennast af healthy living og er health for dummies orðin biblían mín. Framundan hjá mér er Trimform Berglindar og einkakennsla í freestyle með tybba mc'chibba.

Hér kemur einn gamall og góður dagskráliður..
heitt eða ekki neitt
Heitt:

Throw me a bone
Cry me a river, build a bridge and get over it
Cut me some slack
Djell
Bill
Crack cocaine
Brauðheili
Mannabarn(pínu gamalt en mjeg heitt)
Chillax
Bitch Please!
Lounge alltaf mjög heitt

Ekki neitt:

Ólöf í útlöndum
Hehe
Britney Spears
Nelly Furtado
Reykja (að mati ólafar)
Mc Donalds
Rónar
Dyraverðir í byggingum
Væl


Kveðja, Júlla

mánudagur, maí 28, 2007

begga

I give you...
Sól.

Sól að danza

Add to My Profile | More Videos

fimmtudagur, maí 24, 2007

ég sé að punktafærslur eru að koma aftur inn sterkar (sbr. www.fuglapriki.blogspot.com) og hef því ákveðið að blogga EKKI þannig.
Nú sitjum við á Barnum að draga andann eftir bölvaða rússíbanareið síðan við snerum heim frá Lundúnaborg, borg tækifæra og sunnudagsdjamms. Síðan við snerum aftur höfum við nefninlega ekki gert NEITT.
Haldið var tryllt partý á föstudaginn, en mér er illa við að ræða þau mál á veraldarvefnum ef ske kynni að einhver skyldi lesa þetta sem ekki mætti. T.d. afi eða Sól.

En helst á baugi þessa dagana er hvað við Sól erum gríðarlega gáfaðar, enda margfaldir meistarar í trivial pursuit. (Sara og Rósa töpuðu og töpuðu og töpuðu en við Sól unnum og unnum og unnum). Þetta hefur ekki haft áhrif á vináttuna, segja þær, en við Sól höfum ekki komist hjá því að taka eftir öfundsjúkum augngotum og andvörpum er við Sól sláum um okkar með allskonar boðskap og ausum yfir þeir úr viskubrunni uppfullra huga okkar.

En það er eitt sem hefur farið miður síðan við snerum heim, því mér finnst sjálfstraust mitt ekki það sama og áður var..... Eruð þið, kæru lesendur, ekki sammála? Það er svo erfitt að finnast maður svona ömurlegur!

EN NÚ ÆTLA ÉG AÐ VERA FLOTT GELLA OG FLOTT SVO AÐ EMIL MINN HÆTIT EKKI MEÐ MÉR ÞVÍ AÐ HANN ER MAÐURINN MINN ÞÓTT AÐ VIÐ SÉUM AÐ SKILJA ÞÁ VIL ÉG AÐ EMIL FINNIST ÉG FLOTT

ólöf

fimmtudagur, maí 17, 2007

goodbye my lover..

jæja núna er síðasta kvöldið okkar í london, og við erum að pakka.
Ég hef komist að því að ég á svo mikið af fötum að það er rugl, hvar þessi föt hafa verið alltaf þegar ég sagðist ekki eiga nein föt, veit ég ekki.
Ég veit ekki alveg hvað ég var að hugsa þegar ég pakkaði í þessa ferð. Magnið af grín fötum er ólöglegt, föt sem mér fannst fyndið að taka með því að ég átti þau þegar ég var fimm ára, föt sem mér fannst ljót og hugsaði, hm ég tek þau með til London, þau verða pottþétt mega heit þar.
Svo var ekki. En ég og ólöf erum báðar búnar að troðfylla töskunar okkur fylla 34 poka. Henda rusli sem við höfum sankað að okkur þessa 4 mánuði í tonnatali.
En ég verð að segja að þegar ég sit hér útá svölum í ágæta veðrinu þá er ég pínu leið að ég sé að fara.
það sem ég á eftir að sakna við að búa í london:
1. SKY, halló við erum með 999 stöðvar, það er ALLLTAF eitthvað í sjónvarpinu.
2. Gauranna sem vinna niðri og gera allt fyrir mig og olf.
3. Indverska perrans á horninu.
4. Að fá ekki djammviskubit.
5. Ljúga að öllum ógeðslega fyndna hluti á djamminu,
6. Taka leigubíl ALLT.
7. Búa ein
8. Allar fallegu búðinar
9. Cafe rouge alveg pínu
10. Eiginlega bara allt.

Það sem ég á ekki eftir að sakna
1. House of Fraser.



En núna ætla ég að halda áfram að pakka..
Sé ykkur á morgun ljúflingar..

sunnudagur, maí 13, 2007

under the moonlight

djöfull er fokking ess gegt að vera í prófum.

við sól erum búnar að stokka svo upp á Red Bull að ég sakna þess að vera með hjartaflökt í þau fáu skipti sem það á ekki við um líkama minn, sem er útkeyrður og smurður tanning lotion.
já.
ég og sól erum orðnar svo tanned. EN ALLS EKKI NÁTTÚRULEGA. nononononononon. Við smyrjum á okkur tanning lotion í tíma og ótíma með 3 klukkutíma millibili (í staðinn fyrir 8) og útkoman á fimmtudag (er við snúum aftur heim á leið eftir margra mánaða fjarveru) á að vera heldur ósmekkleg. en þetta er allt gert í þágu grínsins sem er nottlega BARA GAMAN.

okkar helsta hobby þessa dagana, eins og þið kæru og tryggu lesendur, eflaust vitið er að tala á skype. Galina vinkona okkar kemur og fer, en alltaf er hún jafn fyndin. Sara Nassim Valadsomething er tíður gestur inná Skype og eyðum við Sól óóófáum stundum með hana í webcam!
NÚ,
þar sem það líður að heimferð okkar Sólar frá Lundúnaborg fannst mér tilvalið að telja upp þá hluti sem við áorkuðum hér:
1. Unnum 3 daga í viku í mánuð og samt alltaf fullar
2. Áttum lítinn pening en samt alltaf fullar
3. Kláruðum bjórlagerinn/léttvínslagerinn/vodkalagerinn á fyrsta mánuði en samt alltaf fullar
4. Kynntumst fullt af íslendingum (en fáum Bretum)
5. Fórum til Frakklands og Amsterdam, en samt enginn peningur
6. Fengum fullt af heimsóknum, og alltaf jafn blankar
7. Urðum feitar
8. Urðum mjóar
9. Urðum svo feitar aftur
10. Byrjuðum með tölvunum okkar
11. Versluðum slatta, helst fullar
12. Drukkum í okkur menningu (þ.e.a.s. frönsku stemmninguna á Café Rouge)
13. Urðum bestu vinkonur Helgu
14. Urðum bestu vinkonur yfirmanna okkar í HOF
15. Hittum George Micheal í kaffi

og svo mætti lengi telja....

EN NÚ ER ÞESSI DVÖL OKKAR HÉR ER Á ENDA ÞÁ ER SÍÐAN ÞAÐ SENNILEGA LÍKA..........
EÐA HVAÐ?
HAHAHHAHHA, NÚ VITIÐ ÞIÐ EKKERT HVORT SÍÐAN HELDUR ÁFRAM EÐA EKKI!!!!
FOKK SÆTISBELTIN Á, HALDIÐ YKKUR FAST!

ólöf.
p.s. Rauða Nautið (red bull) er að kick in.

föstudagur, maí 11, 2007

tied up in handcuffs

Jæja, kæru lesendur og lengra komnir

þið sEM hafið gefið ykkur tíma til þess að fylgjast með samskiptum okkar Sólar við GALiNU BOBAKA hafið eflaust beðið eftir þessu í ofvæni. GALINA BÚIN AÐ SENDA OKKUR MYNDIR!!!!!
HALDIÐ YKKUR Í.............................


Galina á góðum sumardegi


Galy (eins og við vinir hennar köllum hana):

henni finnst reyndar dálítið leitt hvað hún er búin að bæta á sig, en byrjaði í dag í þvílíku átaki. Er byrjuð að fara útað labba á hverjum morgni og er hætt að fá sér alltaf kex og mjólk á kvöldin!

Þessa tók Galy á gönguferð um skóginn:

miðvikudagur, maí 09, 2007

ég hata lifið mitt



i give you Galina

galina

Add to My Profile | More Videos